Bók 7

Aldrei höfðu systkinin séð skóga eins og í Bláa ríkinu. Í leit sinni að sérstakri perlu mæta þau enn og aftur hindrunum sem fá þau til að hugsa um eigin gildi.

Í bókaflokknum Ljósin í turninum er sagt frá konungbornum sjöburum sem lenda í margvíslegum ævintýrum í Regnbogaríkjunum sjö. Systkinin þurfa að leysa ýmis vandasöm verkefni, líta inn á við og meta eigin gerðir og lífsgildi. Systkinin eru nú á leið í sína 7. og síðustu ferð.

Arnheiður Borg höfundur og myndskreyting.