Siggi og Sigrún Hugleiða
Út er komin ný bók frá Hugarfrelsi sem ber heitið Siggi og Sigrún hugleiða en áður hafa komið út Hugarfrelsi, ásamt kennsluleiðbeiningum og Siggi og Sigrún slaka á. Þar var áhersla lögð á æfingar sem kenna börnum slökun en hér er aftur á móti hugleiðsla í aðalhlutverki. Til að kenna og hjálpa börnum að hugleiða eru lesnar hugleiðslusögur úr bókinni. Sögurnar flytja börnin á mismunandi staði við ólíkar aðstæður í huganum. Sögunar eru mjög myndrænar…
Continue reading