Við elskum bækur!
NB Forlag var stofnað haustið 2014. Við gefum út bækur af ýmsu tagi en barnabækur eru þó í aðalhlutverki, bæði nýjar og gamlar. Við erum sérstaklega hrifin af fallegum og vel myndskreyttum bókum. Einnig eru til margar gamlar perlur sem ekki mega gleymast. Því leggjum við metnað okkar í að endurútgefa þær og þýða svo að börn af yngstu kynslóðinni og öðrum þjóðernum geti líka notið þeirra.
Ert þú útsöluaðili? Hafðu samband við vefstjórann okkar til að fá notendanafn og lykilorð. Innskráðir útsöluaðilar geta lagt inn pöntun og náð í aukaefni.