Hugarfrelsi – Aðferðir til að efla börn og unglinga
Handbók fyrir uppalendur til að hjálpa börnum og unglingum að verða vesta útgáfan af sjálfum sér. Í bókinni er lögð áhersla á góða og djúpa öndun, slökun, hugleiðslu og sjálfsstyrkingu en allt eru þetta aðferðir sem hafa reynst börnum og unglingum vel. Með aðferðunum verður einbeiting þeirra meiri, bellíðan eykst, jákvæð hugsun verður oftar fyrir valinu og sjálfsmyndin eflist. Í hverjum kafla bókarinnar er fróðleikur fyrir uppalendur, verkefni fyrir börn og unglinga og hugleiðslusögur sem…
Continue reading