Fallegt einfalt póstkort með mynd eftir Rafn Sigurbjörnsson af Reykholtskirkju þeirri eldri frá lokum 19. aldar.