Fallegt einfalt póstkort með mynd eftir hinn þjóðkunna listamann Brian Pilkington af íslensku jólasveinunum. Hér sést einn á hestbaki ásamt snjókalli.