Okkar sýn á Ísland fangar ótrúlega liti og andstæður íslenskrar náttúru. Í bókinni sýna fjórir ljósmyndarar margar af náttúruperlum landsins og einnig margt af því sem gerir Ísland sérstætt og heillandi. Frábær minjagripur um Ísland.