Hugnæmar tilvitnanir fyrir hvern dag ársins
Falleg dagatalsbók frá Helen Exley sem er full af tilvitnunum um vináttuna og mikilvægi þess að rækta góð vinasambönd. Eflaust eitthvað sem margir vilja muna í ys og þys dagsins. Frábær gjöf fyrir góða vini!