Orð um lífið hefur að geyma 365 spaklegar tilvitnanir sem kunna að breyta og bæta lífshætti þína. Þetta er óvenjuleg og falleg gjöf sem gleður dag hvern.